Leita í fréttum mbl.is

Bloggfærslur mánaðarins, september 2008

Klukkið mitt!

Jæja, hún Helga í Töfraljósum klukkaði mig, Töfraljós er besta og flottasta kertasmiðja ever Wink og staðsett á Selfossi. Nú reyni ég að svara eftir minni bestu getu Cool

Fjögur störf sem ég hef unnið

Hársnyrtimeistari

Sérfræðingur á lögfr- og stjórnssýslusviði hjá Matvælastofnun

Bensíntittur

Framkvæmdastj Fegurðarsamk Suðurlands 

Fjórar Bíó myndir sem ég held upp á

The Notebook

Mamamia

Brave one

Mýrin

Fjórir staðir sem ég hef búið á

Reykjavík

Hveragerði

Thessaloniki í Grikklandi 

Bifröst 

Fjórir sjónvarpsþættir sem mér líkar

Nætur- og Dagvaktin

Lipstick jungle

Allir lögfræði og matar- og ferðaþættir

National Geographic (margir þættir þar) 

Fjórir staðir sem ég hef heimsótt í fríum

Rhodos

Spánn

Danmörk

Þýskaland

Fernt sem ég held upp á matarkyns

Íslensk Kjötsúpa a´la mamma

Souvlaki með tzatziki (grískt) elda það stundum sjálf

Grillað íslenskt lambakjöt kryddað að grískum hætti.

Humarréttur a´la ég sjálf

Fjórar bækur sem ég held uppá

Ríki pabbi, fátæki pabbi - Robert T. Kiyosaki (mín biblía)

Lífsgleði njóttu – Dale Carnegie (er í hægum lestri)

Stofnun fyrirtækis – Páll Kr. Pálsson (er í lestri)

Grafarþögn

Fjórir Bloggarar sem ég klukka

agnars

vigniro  

kitlur

ronja06  

 


Vinkonur!

Ég set inn fleiri myndir á síðasta blogg á næstu dögum, mikið að gerast þessa helgi. Hrafninn í söngskóla Maríu Bjarkar á morgun. GK kemur heim frá Florida snemma á sunnudagsmorgun. Á fimmtudaginn eru svo réttirnar okkar í Áfangagili á Rangárvöllum, mamma og pabbi voru að fara á fjall í dag og ég er að deyja úr áhyggjum því veðurspáin er ekki svo góð, mér þykir alltof seint farið á fjall. Í fyrra snjóaði á þau, lentu í blindaþoku og leiðindaveðri. Langar samt að renna uppeftir þegar þau verða komin í Landmannahelli en þar eiga mamma og pabbi hús sem þau munu gista í. Island_2007-08-11_0410

Húsið fjær á myndinni

 

 

Langar að setja inn eina gamla sæta mynd af okkur Hrafni sem tekin er í júlí 2001 á Hellisheiði Eystri, en þar var snjór og sól. Geggjað veður!mamma og hrafn

 

 

 

 

Hér er ein sem tekin er að Hrafni 3 ára á Bifröst, held að ljósmyndarinn hafi heitið Atli Rafn og sé frá Reykjanesbæsolveigsonur..

 

 

 

 

Eigið góða nótt! Set bráðum inn myndir af stóru strákunum mínum líka Smile


Sumarið er tíminn!

Ég elska skammdegið, kertaljós, rómantík og kúr.

Sumarið er búið að vera að mestu mjög gott, við erum búin að ferðast nánast hverja helgi frá júlíbyrjun. Landmannalaugar, Bláa Lónið, Veiðivötn, sundlaugina í Þjórsárdal, Hveravelli, Suðursveit í bændagistingu til að sjá flugeldasýningu á Jökulsárlóni, það var magnað. Einnig fórum við Slevoginn yfir í Krísuvík, Skaftafell, Skarfanes og keyra nánast um allar uppsveitir Árnessýslu.  Við höfum verið út um alla móa að týna ber, GK segir að sé ómögulegt að fara með mér í berjamó, ég týni allt upp í mig.. það er sko alveg satt, ég vil berin fersk og beint af lynginu. Reyndar höfðum við berjaskyr og rjóma einn sunnudaginn, það var mjög gott. Ég vil ekki "eyðileggja" berin með því að setja sama magn af sykri útí, þó berjasultur séu góðar. Kíkti á Sif og Hjörleif í vikunni og hann gaf mér mjög góða sultu sem hann bjó til úr aðalbláberjum.

Við höfum ekkert farið á aðrar slóðir en Suðurlandið, nema kærastinn fór eina nótt á Vestfirðina með fjölskyldu sinni. Ég fór á Landsmót hestamanna, keyrði heim á hverju kvöldi til að knúsa hann Tounge Ég fór einnig í dinner á Hótel Búðum þann 10.júlí með bræðrum mínum og mágkonum, fórum til að fagna afmæli mömmu en þau voru í góðra vina hópi í ferðalagi, með hestana að ríða Löngufjörur. GK var á meðan í sveitinni það kvöld að "sjá um búskapinn" fyrir þau ErrmWink 

Annars hef ég farið mikið í sveitina líka, hestbak og ýmislegt fleira.

a (158)Þarna er ég á hestbaki út í Þjórsá.

a (283) Við Gullfoss

a (289) Hveravöllum

a (321) Heima í miðri viku oftast Wink Fallegir "feðgar"

a (345) komin í kuldann og rokið í Landmannalaugum

a (356) fórum í stutta göngu þar

a (357) "feðgarnir" að fara að tjalda...ég var nú ekki alveg sátt Whistling

a (360)mér fannst full hvasst og kalt, en það var nú ekki hlustað á mig Shocking

a (370) "eldaði" handa mér súpu og sagði mig vera enga útilegumanneskju W00t

a (367) ræða alheimsmálin Grin

a (404) KALT..!!

a (414) í Þjórsárdal að borða nesti, ég smurði nesti allar ferðirnar og bakaði Smile

a (478) Skarfanes um versló

a (484) kósý !InLoveHeartþetta var yndislegt.

a (492)hmm... Blush 

a (505) á leið inní Veiðivötn, yfir ár þarf að fara.

a (530) Þingvöllum

 aa (3) Jökulsárlón

aa (16) Lækjarhúsum í Suðursveit, þar var frábært að gista. Missti seinni framtönnina þar Whistling

 aa (25)hvíldum okkur áður en fórum á flugeldasýningu á Jökulsárlóni

aa (22)Sleeping

aa (31) InLoveHeart say no more!!

aa (36)komin á flugeldasýningu

aa (37) InLove

aa (46)

aa (86) á heimleið stoppuðum við aftur við lónið.

aa (88) Við Svínafellsjökul að borða nesti og fórum í smá göngu

aa (94) fallegur snúður í hrikalegu landsslagi, vorum hálf miður okkar vegna þess sem gerðist þarna árið 2007. Þá hurfu tveir þjóðverjar sporlaust, en sagt er að jöklarnir skili öllu sem þeir taka að lokum. Sorglegt.

aa (99)Skaftafell, ákváðum að ganga að Svartafossi.

aa (110)GK að kenna þeim stutta að labba í miklum halla, virkar minni halli á myndinni en er.

aa (113)"feðgarnir" að príla upp í "stúku" við Svartafoss.

aa (114) komnir í stúkuna... þeir eru bara fyndnir saman. Ná svo vel saman og eru mjög miklir vinir.

aa (142) að gera stíflu við Svartafoss í Skaftafelli

aa (154)og þarna eru þeir mættir við Seljalandsfoss (ég hafði af þeim sundlaugarferð því var svo niðursokkin í að lesa tekjur íslendinga í Frjálsri verslun að ég gleymdi að segja hvar ætti að beygja útaf í Seljavallalaug... hehe þeir voru illa pirraðir út í mig.

aa (157) "Feðgarnir" í berjamó í Fljótshlíðinni.

aa (164)Hrafninn á´leið í veiðiferð með Munda, Hannesi afa og Hannesi brósa..

Set

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

inn fleiri

Já sæll..!!!

LjónLjón: Þú ert ástmaður ekki bardagamaður. En þegar öllu er á botninn hvolft muntu berjast fyrir því sem þú elskar. Vertu viss um að þetta sé ekki misskilningur.

Hverju orði sannara.


Dramakast!! ... :-)

Heart
Smile
Cool 
InLove
HeartBecause You Love MeHeart

For all those times you stood by me
For all the truth that you made me see
For all the joy you brought to my life
For all the wrong that you made right
For every dream you made come true
For all the love I found in you
I'll be forever thankful (baby)
You're the one who held me up
Never let me fall
You're the one who saw me through through it all

You were my strength when I was weak
You were my voice when I couldn't speak
You were my eyes when I couldn't see
You saw the best there was in me
Lifted me up when I couldn't reach
You gave me faith 'coz you believed
I'm everything I am
Because you loved me

You gave me wings and made me fly
You touched my hand I could touch the sky
I lost my faith, you gave it back to me
You said no star was out of reach
You stood by me and I stood tall
I had your love I had it all
I'm grateful for each day you gave me
Maybe I don't know that much
But I know this much is true
I was blessed because I was loved by you

You were my strength when I was weak
You were my voice when I couldn't speak
You were my eyes when I couldn't see
You saw the best there was in me
Lifted me up when I couldn't reach
You gave me faith 'coz you believed
I'm everything I am
Because you loved me

You were always there for me
The tender wind that carried me
A light in the dark shining your love into my life
You've been my inspiration
Through the lies you were the truth
My world is a better place because of you

You were my strength when I was weak
You were my voice when I couldn't speak
You were my eyes when I couldn't see
You saw the best there was in me
Lifted me up when I couldn't reach
You gave me faith 'coz you believed
I'm everything I am
Because you loved me
(bis)
I'm everything I am
Because you loved me


 

Eigið góða nótt Grin


Höfundur

Solveig Pálmadóttir
Solveig Pálmadóttir
Business-legally-blond og rekur ferðaþjónustufyrirtækið Óbyggðaferðir ehf ásamt Unnari Garðarssyni. Viðskiptalögfræðingur frá Háskólanum á Bifröst 2006. Einnig hárgreiðslumeistari og þriggja/fjögurra stráka móðir og hundaeigandi.

33 dagar til jóla

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband