Bloggfærslur mánaðarins, júní 2008
29.6.2008 | 20:16
Spunk!!
Veit einhver hvað varð um gamla góða Spunkið?
Var að gjóa augunum á Top gear í tv og brá þá þessu frábæra gamla nammi fyrir. Oh ég sakna svo margs.
Polo með lakkrísröri sem fékk mér alltaf eftir handboltaæfingu í Valsheimilinu eina veturinn sem ég æfði handbolta (10 ára). Keypti mér það alltaf áður en tók áttuna heim. Gömlu góðu tímarnir þegar freistingarnar og vitleysan var ekki að fara með allt og alla. Sinalco og margt fleira.
Má ekkert vera að því að blogga, er að leggja lokahönd á verkefni sem þarf að klára núna í kvöld. Á morgun gerist það - þið vinkonur mínar áttið ykkur á hvað ég á við. Öðrum kemur það ekki við.
Eigið góðar stundir!! Það ætla ég að gera.... og takast á við það nýja líf sem hefst í rólegheitum á næstu dögum.
Bloggar | Breytt s.d. kl. 20:49 | Slóð | Facebook | Athugasemdir (2)
10.6.2008 | 13:17
Skrímslið!!
Langar að biðja blaðamenn að hætta að birta myndir af þessu skrímsli þegar fréttir berast af málum fjölskyldunnar. Ég ( örugglega ásamt fleirum) fyllist viðbjóð og verður óglatt.
![]() |
Vöknuð úr dái og farin af sjúkrahúsi |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Bloggar | Slóð | Facebook | Athugasemdir (7)
8.6.2008 | 16:20
Ég sem ætlaði að flytja!
Ég sem er að spá í að flytja frá Selfossi til Grikklands, reyndar ekki vegna skjálftans og ekki nálægt Pelópsskaga, heldur Thessaloniki þar sem ég var í námi í lagadeild Aristotle university of Thessaloniki frá sept 2005 - feb 2006. Ég er rosalega skjálftahrædd og virðist ég vera að fá einhversskonar sjokk eftir á, því ég get ekki eins og er hugsað mér að vera heima á meðan skjálftarnir eru enn, ég sem gat ekki hugsað mér að yfirgefa heimilið fyrstu dagana. En þetta líður hjá og allir jafnar sig. Þarf að fara með Hrafninn minn í áfallahjálp - spurning með mig.
![]() |
Harður jarðskjálfti í Grikklandi |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Bloggar | Breytt s.d. kl. 16:22 | Slóð | Facebook | Athugasemdir (5)
3.6.2008 | 12:21
visir.is
Bloggar | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
Eldri færslur
- Júlí 2011
- Október 2010
- Apríl 2010
- Júní 2009
- Apríl 2009
- Janúar 2009
- Desember 2008
- Nóvember 2008
- Október 2008
- September 2008
- Ágúst 2008
- Júlí 2008
- Júní 2008
- Maí 2008
- Apríl 2008
- Mars 2008
- Febrúar 2008
- Janúar 2008
- Desember 2007
- Nóvember 2007
- Október 2007
- Júní 2007
- Maí 2007
- Apríl 2007
- Mars 2007
- Febrúar 2007
268 dagar til jóla
Tónlistarspilari
Myndaalbúm
Af mbl.is
Innlent
- Hart tekist á og frammíköll á þingi
- Ég vil að þú deilir alltaf staðsetningunni þinni
- Segir Ingu vega að starfsheiðri sínum
- Kort: Sjáðu hvar eldingunum sló niður í gær
- Banaslys eftir að grjót hrundi á hringveginn
- Blása á allt tal um reynsluleysi
- Svona gengur ríkinu að bregðast við ofbeldi barna
- Spyr hvort skólameistarinn hafi brotið trúnað
- Einn alvarlega slasaður eftir umferðarslys
- Kristrún: Fáheyrt að vinna svona hratt
Erlent
- Bandarískir hermenn fundust látnir í Litháen
- Neyðarsöfnun hafin fyrir börn í Mjanmar
- Ellefu ára stúlku leitað
- Hlutabréf lækka í aðdraganda frelsisdags Trumps
- Fleiri en tvö þúsund látnir
- Fjórum bjargað úr rústum byggingar
- Ætla að sýna Adolescence í öllum skólum landsins
- Le Pen dæmd: Meinað að bjóða sig fram í fimm ár
- Fjórir látnir eftir námuslys á Spáni
- Apple sektað um 21 milljarð
Fólk
- Birnir með stórtónleika
- Sögusagnir eru búnar til af hatursmönnum
- Handtekin eftir að hjónaerjur fóru úr böndunum
- Jennifer Lopez og Kylie Jenner mæta til jarðarfarar
- Richard Chamberlain látinn
- Fer yfir 44 ára feril á fjölunum í góðra vina hóp
- Fólk virðist ekki fá nóg af lögunum þeirra
- Raðmorðinginn er faðir minn!
- Heilbrigð og hamingjusöm á ný
- Ætla að sjá hvort sambandið sé eitthvað sem er þess virði að berjast fyrir
Íþróttir
- Keflavík - Tindastóll, staðan er 8:1
- Á skotskónum í fyrstu umferð
- Útlitið gott fyrir Tryggva Einar og félagar úr leik
- Haukar - Grindavík kl. 19.30, bein lýsing
- Sneri aftur rúmum tveimur árum síðar
- Hraðað á sjúkrahús stuttu fyrir stórleik
- Fjarvera hjá Haaland?
- Ráðast úrslitin á Hlíðarenda?
- Rekið með tapi sjöunda árið í röð
- Forseti til sextán ára fallinn frá
Viðskipti
- Samfélagsmiðillinn X seldur til xAI
- Halda fimm útboð yfir daginn
- Skiptum lokið á dótturfélagi Skagans 3x
- Besta rekstrarár Hörpu frá upphafi
- Alþjóðlegur risi hannar rafeldsneytisframleiðslu Carbon Iceland
- Hið ljúfa líf: Hvítt úr hvítu að þessu sinni hjá Pol Roger
- Sameinuð og svo skipt í tvennt
- Hækkun verðskrár og fjárfestingar
- Barn að lögum
- Flotinn stækkar í 70-100 vélar árið 2037