Leita í fréttum mbl.is

Ég sem ætlaði að flytja!

Ég sem er að spá í að flytja frá Selfossi til Grikklands, reyndar ekki vegna skjálftans Shocking og ekki nálægt Pelópsskaga, heldur Thessaloniki þar sem ég var í námi í lagadeild Aristotle university of Thessaloniki frá sept 2005 - feb 2006. Ég er rosalega skjálftahrædd og virðist ég vera að fá einhversskonar sjokk eftir á, því ég get ekki eins og er hugsað mér að vera heima á meðan skjálftarnir eru enn, ég sem gat ekki hugsað mér að yfirgefa heimilið fyrstu dagana. En þetta líður hjá og allir jafnar sig. Þarf að fara með Hrafninn minn í áfallahjálp - spurning með mig. 

 

 


mbl.is Harður jarðskjálfti í Grikklandi
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 identicon

Þú getur huggað þig við það að íslenskur húsin eru sterkbyggð en óskaplega finn ég til með þér að búa þarna fyrir austan. :(

Vona að allt fari að ganga yfir hjá ykkur svo að eðlilegt líf geti komist á. Óþolandi að búa við ótta.

Hrafnhildur (IP-tala skráð) 8.6.2008 kl. 18:55

2 Smámynd: Eiríkur Harðarson

Er Finnland ekki málið? 

Eiríkur Harðarson, 9.6.2008 kl. 23:46

3 identicon

Að sjálfsögðu áttu að fara með Hrafninum í áfallahjálpina, þið hafið bæði gott af því.

Aðdáandi (IP-tala skráð) 11.6.2008 kl. 00:17

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Höfundur

Solveig Pálmadóttir
Solveig Pálmadóttir
Business-legally-blond og rekur ferðaþjónustufyrirtækið Óbyggðaferðir ehf ásamt Unnari Garðarssyni. Viðskiptalögfræðingur frá Háskólanum á Bifröst 2006. Einnig hárgreiðslumeistari og þriggja/fjögurra stráka móðir og hundaeigandi.

250 dagar til jóla

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband