Bloggfærslur mánaðarins, janúar 2008
20.1.2008 | 11:44
What!!!
Ljón: Erfiði ástarsambands ræður ríkjum í sambandinu. Slakið á. Gerið eitthvað nýtt - eða ekki neitt. Þannig endurnýið þið sköpunargleðina og drifkraftinn.
Bloggar | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
19.1.2008 | 18:32
Hrafninn minn
Loksins sá ég auglýsinguna sem tekin var upp í fyrravetur en þar kemur litli kúturinn minn fyrir... svo sætur að syngja í auglýsingu fyrir Lífís. Ótrúlegt en satt þá sá ég hana í hálfleiknum Ísland - Slóvakía... ég segi ótrúlegt því ég hangi yfirleitt ekki yfir boltanum, ó nei ég hef sko annað við tímann að gera.
Flotttttastur!!!!
Bloggar | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
19.1.2008 | 10:41
Hver semur eiginlega stjörnuspánna mína???
Ljón: Þú veist hvað þú vilt fá, en þú kannt ekki hagnýtu aðferðirnar til að eignast það. Gerðu lista, rannsakaðu, gerðu plön. Með herkænsku kemur þetta auðveldlega.
jæja þú sem semur, gefðu þig fram.....því þú hlýtur að þekkja mig VEL.......
Ætli þessar spár gildi jafn vel fyrir hin ljónin, pabba, Mæju pæju bjútí bjútí, Siggu og fleiri... mar bara spyr sig.
Á meðan ritstíflan varir á háu stigi þá set ég inn eina og eina viðeigandi stjörnuspár. Enda kvittar hvort eð er nánast engin
Bloggar | Slóð | Facebook | Athugasemdir (1)
18.1.2008 | 08:54
Jahérna hér!!!
Ljón: Erfið manneskja hefur eitthvað fram að færa fyrir þig. Reyndu að leiða hjá þér furðulegan tjáningamátann og einbeittu þér að hjálplegu atriðunum.
HEFUR SJALDAN ÁTT EINS VEL VIÐ OG NÚ...!!!!!!!!!!!!!!!!
Bloggar | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
16.1.2008 | 08:27
Myndir
Eins og flestir vinir og kunningjar vita þá stundaði ég skiptinám eina önn í lagadeild í Aristotle University of Thessaloniki (http://www.auth.gr/home/index_en.html) í Grikklandi frá sept05 - feb06 ásamt Sólveigu Ösp (Hrafn sonur minn þá fjögurra ára var einnig með). Skelltum við nöfnurnar okkur á geggjaða tónleika með Morten Harket ásamt AHA og get ég upplýst ykkur um að þetta voru magnað, þvílík stemning og brjálað fjör. Að sjálfsögðu lét ég öryggisverðina vita að við værum frá Íslandi og fengum við að fara á bakvið ásamt tveimur stelpum frá Englandi sem við vorum með.
Við stilltum okkur að sjálfsögðu upp fremst til að vera sem næstar goðinu
Ætla næstu daga að blogga um dvöl mína þar.
Vinnur fyrir Morten Harket | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Bloggar | Breytt s.d. kl. 08:58 | Slóð | Facebook | Athugasemdir (2)
11.1.2008 | 12:41
Stjörnuspá 11.jan 08
Ljón: Mann langar í margt, en reyndu að langa í það sem þú á. Reyndu að endurmeta hlutina. Farðu yfir sambönd, valkosti og dótið þitt og ákveddu hvað sé þess virði að halda í.
Mér finnst ég alltaf vera að taka til í öllu hjá mér... en kannski ekki á réttu stöðunum.
Góða helgi
Bloggar | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
Eldri færslur
- Júlí 2011
- Október 2010
- Apríl 2010
- Júní 2009
- Apríl 2009
- Janúar 2009
- Desember 2008
- Nóvember 2008
- Október 2008
- September 2008
- Ágúst 2008
- Júlí 2008
- Júní 2008
- Maí 2008
- Apríl 2008
- Mars 2008
- Febrúar 2008
- Janúar 2008
- Desember 2007
- Nóvember 2007
- Október 2007
- Júní 2007
- Maí 2007
- Apríl 2007
- Mars 2007
- Febrúar 2007