Leita í fréttum mbl.is

Eivör

Þátturinn hjá Ragnhildi Steinunni sl laugardagskvöld var með þeim betri, en þar var Evör Pálsdóttir gestur hennar.  Hún söng m.a lag sem ég get ekki hætt að hlusta á, það heitir mín móðir, en í því syngur hún um Færeyja sitt heimaland.

 

Mín móðir hon er sum ein drotning

Hon er sum tað vakrasta lag

Mín móðir hon er sum ein blóma

Hon er sum eitt livandi træ

 

Mín móðir er heim mítt kæra

Mín móðir mítt tryggasta stað

Mín móðir er bjartasta glæman

Hon lýsir mær døkkan veg

 

Mín móðir er sterkasta hondin

Trygt heim aftur leiðir hon meg

Mín móðir hjá tær eg standi

Í hjartanum goymi eg teg


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Höfundur

Solveig Pálmadóttir
Solveig Pálmadóttir
Business-legally-blond og rekur ferðaþjónustufyrirtækið Óbyggðaferðir ehf ásamt Unnari Garðarssyni. Viðskiptalögfræðingur frá Háskólanum á Bifröst 2006. Einnig hárgreiðslumeistari og þriggja/fjögurra stráka móðir og hundaeigandi.

33 dagar til jóla

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband