19.9.2008 | 11:34
Sumariđ er tíminn!
Ég elska skammdegiđ, kertaljós, rómantík og kúr.
Sumariđ er búiđ ađ vera ađ mestu mjög gott, viđ erum búin ađ ferđast nánast hverja helgi frá júlíbyrjun. Landmannalaugar, Bláa Lóniđ, Veiđivötn, sundlaugina í Ţjórsárdal, Hveravelli, Suđursveit í bćndagistingu til ađ sjá flugeldasýningu á Jökulsárlóni, ţađ var magnađ. Einnig fórum viđ Slevoginn yfir í Krísuvík, Skaftafell, Skarfanes og keyra nánast um allar uppsveitir Árnessýslu. Viđ höfum veriđ út um alla móa ađ týna ber, GK segir ađ sé ómögulegt ađ fara međ mér í berjamó, ég týni allt upp í mig.. ţađ er sko alveg satt, ég vil berin fersk og beint af lynginu. Reyndar höfđum viđ berjaskyr og rjóma einn sunnudaginn, ţađ var mjög gott. Ég vil ekki "eyđileggja" berin međ ţví ađ setja sama magn af sykri útí, ţó berjasultur séu góđar. Kíkti á Sif og Hjörleif í vikunni og hann gaf mér mjög góđa sultu sem hann bjó til úr ađalbláberjum.
Viđ höfum ekkert fariđ á ađrar slóđir en Suđurlandiđ, nema kćrastinn fór eina nótt á Vestfirđina međ fjölskyldu sinni. Ég fór á Landsmót hestamanna, keyrđi heim á hverju kvöldi til ađ knúsa hann Ég fór einnig í dinner á Hótel Búđum ţann 10.júlí međ brćđrum mínum og mágkonum, fórum til ađ fagna afmćli mömmu en ţau voru í góđra vina hópi í ferđalagi, međ hestana ađ ríđa Löngufjörur. GK var á međan í sveitinni ţađ kvöld ađ "sjá um búskapinn" fyrir ţau
Annars hef ég fariđ mikiđ í sveitina líka, hestbak og ýmislegt fleira.
Ţarna er ég á hestbaki út í Ţjórsá.
Heima í miđri viku oftast
Fallegir "feđgar"
komin í kuldann og rokiđ í Landmannalaugum
"feđgarnir" ađ fara ađ tjalda...ég var nú ekki alveg sátt
mér fannst full hvasst og kalt, en ţađ var nú ekki hlustađ á mig
"eldađi" handa mér súpu og sagđi mig vera enga útilegumanneskju
í Ţjórsárdal ađ borđa nesti, ég smurđi nesti allar ferđirnar og bakađi
á leiđ inní Veiđivötn, yfir ár ţarf ađ fara.
Lćkjarhúsum í Suđursveit, ţar var frábćrt ađ gista. Missti seinni framtönnina ţar
hvíldum okkur áđur en fórum á flugeldasýningu á Jökulsárlóni
á heimleiđ stoppuđum viđ aftur viđ lóniđ.
Viđ Svínafellsjökul ađ borđa nesti og fórum í smá göngu
fallegur snúđur í hrikalegu landsslagi, vorum hálf miđur okkar vegna ţess sem gerđist ţarna áriđ 2007. Ţá hurfu tveir ţjóđverjar sporlaust, en sagt er ađ jöklarnir skili öllu sem ţeir taka ađ lokum. Sorglegt.
Skaftafell, ákváđum ađ ganga ađ Svartafossi.
GK ađ kenna ţeim stutta ađ labba í miklum halla, virkar minni halli á myndinni en er.
"feđgarnir" ađ príla upp í "stúku" viđ Svartafoss.
komnir í stúkuna... ţeir eru bara fyndnir saman. Ná svo vel saman og eru mjög miklir vinir.
ađ gera stíflu viđ Svartafoss í Skaftafelli
og ţarna eru ţeir mćttir viđ Seljalandsfoss (ég hafđi af ţeim sundlaugarferđ ţví var svo niđursokkin í ađ lesa tekjur íslendinga í Frjálsri verslun ađ ég gleymdi ađ segja hvar ćtti ađ beygja útaf í Seljavallalaug... hehe ţeir voru illa pirrađir út í mig.
"Feđgarnir" í berjamó í Fljótshlíđinni.
Hrafninn á´leiđ í veiđiferđ međ Munda, Hannesi afa og Hannesi brósa..
Set
inn fleiri
Eldri fćrslur
- Júlí 2011
- Október 2010
- Apríl 2010
- Júní 2009
- Apríl 2009
- Janúar 2009
- Desember 2008
- Nóvember 2008
- Október 2008
- September 2008
- Ágúst 2008
- Júlí 2008
- Júní 2008
- Maí 2008
- Apríl 2008
- Mars 2008
- Febrúar 2008
- Janúar 2008
- Desember 2007
- Nóvember 2007
- Október 2007
- Júní 2007
- Maí 2007
- Apríl 2007
- Mars 2007
- Febrúar 2007
Athugasemdir
Yndislegar myndir, ´ţetta hefur veriđ gott ferđasumar hjá ykkur.
Heyri ađ ţú ert svona á kortinu eins og fleiri
en ég veit ekki međ ţig suma stađi á fólk bara ađ vita hvert ţađ er ađ fara 
Helga Auđunsdóttir, 22.9.2008 kl. 11:05
Já ţetta var frábćrt ferđasumar. Oftast setjumst viđ upp í bílinn og keyrum "eitthvađ" og sjáum svo bara hvar viđ lendum.
Ţađ er laaangskemmtilegast.
Erum reyndar ekki á neinum torfćrubíl, en hann fer nú ýmislegt greyiđ, m.a fáfarna vegaslóđa
Solveig Pálmadóttir, 22.9.2008 kl. 12:53
Bćta viđ athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.