Leita í fréttum mbl.is

Heift - hatur og lygasýki....

Hver er skilgreiningin á þessum þremur orðum??

Hvað fær manneskju til að horfa stíft í augu þess sem hún elskar og ljúga blákalt, án þess að blikna? og aðra manneskju til að hata einhverja svo heitt að hún er tilbúin til að leggjast ansi LÁGT til að eyðileggja fyrir þeirri sem hann hatar? 

Myndi gjarnan vilja fá álit á þessu áður en meira kemur fram.


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 identicon

Sá sem er haldinn þessu heift,hatri og lygum á sjálfsagt við mikið vandamál að stríða sem gæti verið alvarleg geðveila eða bara einhver semer virkilega svo ílla haldin af öfund og lélegu sjálfsmati.

Kær kveðja Magga bakkamær:)

En Solla mín þú ert bara perla

Magga (IP-tala skráð) 26.8.2008 kl. 15:32

2 Smámynd: Solveig Pálmadóttir

Takk elsku Magga mín, sömuleiðis.

Já eins og ég las einhversstaðar að ljótasta kennd mannsins sé hatur ásamt öfundinni sem er systir þess.

Solveig Pálmadóttir, 26.8.2008 kl. 21:35

3 identicon

þetta er hræðileg geðveila sem hrjáir suma því miður og vil ég meina að þeir sem eru haldnir geðveilu af þessu tagi átti sig því miður á því síðastir eða jafnvel aldrei. Þetta eru bara ákveðnar týpur sem erfitt er að hjálpa því fyrst verður að viðurkenna vandann.

vangaveltur (IP-tala skráð) 27.8.2008 kl. 14:29

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Höfundur

Solveig Pálmadóttir
Solveig Pálmadóttir
Business-legally-blond og rekur ferðaþjónustufyrirtækið Óbyggðaferðir ehf ásamt Unnari Garðarssyni. Viðskiptalögfræðingur frá Háskólanum á Bifröst 2006. Einnig hárgreiðslumeistari og þriggja/fjögurra stráka móðir og hundaeigandi.

228 dagar til jóla

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband