8.6.2008 | 16:20
Ég sem ætlaði að flytja!
Ég sem er að spá í að flytja frá Selfossi til Grikklands, reyndar ekki vegna skjálftans og ekki nálægt Pelópsskaga, heldur Thessaloniki þar sem ég var í námi í lagadeild Aristotle university of Thessaloniki frá sept 2005 - feb 2006. Ég er rosalega skjálftahrædd og virðist ég vera að fá einhversskonar sjokk eftir á, því ég get ekki eins og er hugsað mér að vera heima á meðan skjálftarnir eru enn, ég sem gat ekki hugsað mér að yfirgefa heimilið fyrstu dagana. En þetta líður hjá og allir jafnar sig. Þarf að fara með Hrafninn minn í áfallahjálp - spurning með mig.
![]() |
Harður jarðskjálfti í Grikklandi |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Eldri færslur
- Júlí 2011
- Október 2010
- Apríl 2010
- Júní 2009
- Apríl 2009
- Janúar 2009
- Desember 2008
- Nóvember 2008
- Október 2008
- September 2008
- Ágúst 2008
- Júlí 2008
- Júní 2008
- Maí 2008
- Apríl 2008
- Mars 2008
- Febrúar 2008
- Janúar 2008
- Desember 2007
- Nóvember 2007
- Október 2007
- Júní 2007
- Maí 2007
- Apríl 2007
- Mars 2007
- Febrúar 2007
Athugasemdir
Þú getur huggað þig við það að íslenskur húsin eru sterkbyggð en óskaplega finn ég til með þér að búa þarna fyrir austan. :(
Vona að allt fari að ganga yfir hjá ykkur svo að eðlilegt líf geti komist á. Óþolandi að búa við ótta.
Hrafnhildur (IP-tala skráð) 8.6.2008 kl. 18:55
Er Finnland ekki málið?
Eiríkur Harðarson, 9.6.2008 kl. 23:46
Að sjálfsögðu áttu að fara með Hrafninum í áfallahjálpina, þið hafið bæði gott af því.
Aðdáandi (IP-tala skráð) 11.6.2008 kl. 00:17
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.