8.6.2008 | 16:20
Ég sem ætlaði að flytja!
Ég sem er að spá í að flytja frá Selfossi til Grikklands, reyndar ekki vegna skjálftans og ekki nálægt Pelópsskaga, heldur Thessaloniki þar sem ég var í námi í lagadeild Aristotle university of Thessaloniki frá sept 2005 - feb 2006. Ég er rosalega skjálftahrædd og virðist ég vera að fá einhversskonar sjokk eftir á, því ég get ekki eins og er hugsað mér að vera heima á meðan skjálftarnir eru enn, ég sem gat ekki hugsað mér að yfirgefa heimilið fyrstu dagana. En þetta líður hjá og allir jafnar sig. Þarf að fara með Hrafninn minn í áfallahjálp - spurning með mig.
Harður jarðskjálfti í Grikklandi | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Eldri færslur
- Júlí 2011
- Október 2010
- Apríl 2010
- Júní 2009
- Apríl 2009
- Janúar 2009
- Desember 2008
- Nóvember 2008
- Október 2008
- September 2008
- Ágúst 2008
- Júlí 2008
- Júní 2008
- Maí 2008
- Apríl 2008
- Mars 2008
- Febrúar 2008
- Janúar 2008
- Desember 2007
- Nóvember 2007
- Október 2007
- Júní 2007
- Maí 2007
- Apríl 2007
- Mars 2007
- Febrúar 2007
33 dagar til jóla
Tónlistarspilari
Myndaalbúm
Af mbl.is
Innlent
- Fullvissa ferðamenn um að hér sé öruggt
- Flogið á milli ljósaskipta
- Beint: Kosningafundur eldri borgara með frambjóðendum
- Tafir á þjónustu vegna ágreiningsmála um þjónustu
- Viðgerðir munu taka nokkra daga
- Boða verkföll í fjórum skólum til viðbótar
- Alútboð er nýtt skref inn á spennandi braut
- Litlar líkur á að hraunið nái til mannvirkja
- Drónamyndskeið frá hápunkti gossins í nótt
- Þetta er vitlaus hugmynd
Viðskipti
- Icelandair færir eldsneytið til Vitol
- Arkitektar ósáttir við orðalag forstjóra FSRE
- Ný ríkisstjórn þurfi að hafa hraðar hendur
- Indó lækkar vexti
- Hlutverk Kviku að sýna frumkvæði á bankamarkaði
- Þjóðverjar taka við rekstri Fríhafnarinnar
- Trump lyftir Bitcoin-verði í hæstu hæðir
- Ekki svigrúm til frekari launahækkana
- Sækja fjármagn og skala upp
- Óttast að fólk fari aftur að eyða peningum
Athugasemdir
Þú getur huggað þig við það að íslenskur húsin eru sterkbyggð en óskaplega finn ég til með þér að búa þarna fyrir austan. :(
Vona að allt fari að ganga yfir hjá ykkur svo að eðlilegt líf geti komist á. Óþolandi að búa við ótta.
Hrafnhildur (IP-tala skráð) 8.6.2008 kl. 18:55
Er Finnland ekki málið?
Eiríkur Harðarson, 9.6.2008 kl. 23:46
Að sjálfsögðu áttu að fara með Hrafninum í áfallahjálpina, þið hafið bæði gott af því.
Aðdáandi (IP-tala skráð) 11.6.2008 kl. 00:17
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.