3.4.2008 | 08:40
Ráðlegg Hótel Selfoss að gera hið sama næsta ár!
ALLS EKKI FEMINISTATENGT, Ó NEI!!
Málið er að það er löngu komin tími til að sleppa úr keppni til að hækka meðalaldurinn hér á Suðurlandi. Það er ekki fallega gert að taka stelpur inn í keppnina sem eru nánast með til að fylla upp í fjöldann, auðvitað verður aldrei hjá því komist samt og það er staðreynd.
Ungrú Suðurland sem valin var á föstudagskvöldið sl er falleg, enda af fallegu fólki komin. Amma hennar og afi á Hellu eru myndarfólk og mjög skemmtileg. Hún er 21 á árinu og er það flottur aldur. Ég hitti stundum stelpur sem verða 18 á árinu sem keppnin er haldin og eru búnar að láta skrá sig í keppnina, ég hef margoft sagt við þær, bíddu í tvö ár... allar segja þær já þegar ég er búin að rökstyðja mál mitt, en flestar enda þær í keppninni, með barnaspikið og óþroskaðar andlega og líkamlega. Í gegnum árin sem ég starfaði við Suðurlandskeppnina, fyrst sem aðstoðarmanneskja (1986-1990), sá um hárgreiðsluna og svo í restina í 5 ár (1991-1996) sem framkvæmdarstjóri horfði ég á margar stelpur klúðra tækifæri sínu að komast á pall því þær vildu ekki bíða. Síðan tveimur til þremur árum síðar sá maður þessar stelpur sem þá höfðu þrokast og fullorðnast og litu út eins og drottningar. Sama er að gerast í dag. Sl árin hef ég setið af og til í dómnefnd og hef ég alltaf reynt að fylgjast með þó komi ekki nálægt.
Í fyrra og einnig í ár benti ég tveimur gullfallegum og efnilegum stelpum á að bíða.. en nei, þær tóku þátt. Þær hefðu átt að bíða til næsta árs, þ.e 2009, þá á 19. (helst til 2010) og 21. ári.
Oft hefur mér fundist eins og stúlkurnar sem koma frá Suðurlandi og fara í Ungfrú Ísland gleymist hjá dómnefndinni, nema Hugrún Harðar - enda ekki séns að sé hægt að ganga framhjá henni, þvílík fegurð og í flottasta kjól ever á báðum keppnum. En við höfum oft sent fallegar stelpur, t.d Sirrý Einars og María Katrín sem komust ekki á pall og var það óskiljanlegt, auðvitað voru þær fleiri en ég man bara ekki í augnablikunu hverjar
Jæja ætla að fá mér smá kríu - það er að hellast í mig kvef og slappleikinn er ekki að minnka - ég veit svei mér þá ekki hvað ég á að gera til að ná heilsunni upp aftur. Fór út í gær - hundlaus- og gekk og hljóp til skiptis, stefnan er tekin á að ná upp orkunni og byrja að æfa hlaup daglega helst. Það er ekkert grín að fá heilahimnubólguvírus og lunganbólgu samtímist, en sem betur fer var það ekki alvarlegra en það - rúmt ár síðan og ég að fá einhver eftirköst vegna þessa. Vantar að koma orkunni, þolinu og þreytunni úr mér. Og hana nú!! Maður á ekki að kvarta yfir svona tittlingaskít því þetta er ekkert alvarlegt.
Eigið góðar stundir. Ég ætla að ýta á´senda og birta án þess að ritskoða skrif mín og innsláttarvillur.
p.s hvað er hægt að gera við hrjótandi hundi? Ekki dugar þar að taka úr nef og hálskirtla
![]() |
Engin keppni um ungfrú Austurland |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Eldri færslur
- Júlí 2011
- Október 2010
- Apríl 2010
- Júní 2009
- Apríl 2009
- Janúar 2009
- Desember 2008
- Nóvember 2008
- Október 2008
- September 2008
- Ágúst 2008
- Júlí 2008
- Júní 2008
- Maí 2008
- Apríl 2008
- Mars 2008
- Febrúar 2008
- Janúar 2008
- Desember 2007
- Nóvember 2007
- Október 2007
- Júní 2007
- Maí 2007
- Apríl 2007
- Mars 2007
- Febrúar 2007
220 dagar til jóla
Tónlistarspilari
Myndaalbúm
Af mbl.is
Innlent
- Sprengja reyndist vera leikmunur
- Drapst af völdum hitaslags
- Regluvörður bað þingmann að draga orð sín til baka
- Hopp-hjólin fara hálfa leið um hnöttinn á dag
- Eldurinn kviknaði vegna óflokkaðrar liþíum rafhlöðu
- Litlu munaði að hitamet maímánaðar frá 1960 félli
- Bikblæðingar víða um land
- Eldur við Breiðhellu í Hafnarfirði
- Líkaminn sagði stopp
- Engin framlög úr jöfnunarsjóði
Erlent
- Heimila grunnmagn matvæla til Gasa
- Auðga úran áfram
- Biden með krabbamein
- Persaflóatúr Trumps brakandi success
- Árás yfirvofandi: Leitið skjóls
- Bilun í flugturni í París
- Stórfelldur landhernaður hafinn á Gasa
- Sprengjuárásin rannsökuð sem hryðjuverk
- Umfangsmesta árásin síðan stríðið hófst
- Minnst sautján létust í eldsvoða
Fólk
- Síðasta Eurovision-ferð Felix
- Svona skiptust stigin frá íslensku þjóðinni
- Ísland í 6. sæti í undankeppninni
- Þessi lönd gáfu Íslandi stig
- Gerðum þetta lag ekki fyrir lið í jakkafötum
- Austurríki vann Eurovision
- Ísland fékk 33 stig
- Ég er ógeðslega glaður
- Ísland upp um sex sæti eftir flutninginn
- Fólk ekki sammála um úrslitin
Íþróttir
- Stjarnan - Tindastóll, staðan er 87:86
- Afturelding - KR, staðan er 4:3
- Napoli á toppnum fyrir lokaumferðina erfitt hjá Íslendingaliðinu
- Glæsimark Rice skildi að (myndskeið)
- Yfirgaf Stjörnuheimilið í sjúkrabíl
- Grindavík fór illa með Þrótt
- Vardy kvaddi með marki (myndskeið)
- Verður þá einhver vitleysa niður í bæ
- Þeir verða litlir í sér
- Íslendingaslagur í bikarúrslitum
Viðskipti
- Talsverð óvissa í ytra umhverfi
- Hið ljúfa líf: Öxl í öxl með straujárnssteik
- Ágætar horfur hjá bönkunum
- Máttur samskipta á tímum breytinga
- Erum í alþjóðlegri samkeppni
- Svipmynd: Tækifærin bókstaflega endalaus
- Samkeppnishæfni Íslands er undir
- Heilsutæknihraðall fram undan
- Afslátturinn virðist ekki skipta máli að mati ráðherra
- Gullhúðun sem breytti fólki í löggur og sakamenn
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.