16.1.2008 | 08:27
Myndir
Eins og flestir vinir og kunningjar vita þá stundaði ég skiptinám eina önn í lagadeild í Aristotle University of Thessaloniki (http://www.auth.gr/home/index_en.html) í Grikklandi frá sept05 - feb06 ásamt Sólveigu Ösp (Hrafn sonur minn þá fjögurra ára var einnig með). Skelltum við nöfnurnar okkur á geggjaða tónleika með Morten Harket ásamt AHA og get ég upplýst ykkur um að þetta voru magnað, þvílík stemning og brjálað fjör. Að sjálfsögðu lét ég öryggisverðina vita að við værum frá Íslandi og fengum við að fara á bakvið ásamt tveimur stelpum frá Englandi sem við vorum með.
Við stilltum okkur að sjálfsögðu upp fremst til að vera sem næstar goðinu
Ætla næstu daga að blogga um dvöl mína þar.
Vinnur fyrir Morten Harket | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Eldri færslur
- Júlí 2011
- Október 2010
- Apríl 2010
- Júní 2009
- Apríl 2009
- Janúar 2009
- Desember 2008
- Nóvember 2008
- Október 2008
- September 2008
- Ágúst 2008
- Júlí 2008
- Júní 2008
- Maí 2008
- Apríl 2008
- Mars 2008
- Febrúar 2008
- Janúar 2008
- Desember 2007
- Nóvember 2007
- Október 2007
- Júní 2007
- Maí 2007
- Apríl 2007
- Mars 2007
- Febrúar 2007
Athugasemdir
Þetta hlýtur að hafa verið geggjaður tími, Grikkland er eitt að þeim löndum sem ég þrái að koma til. Enda búin að vera á leiðinni þangað í 20 ár, en hef ekki komist alla leið. Vantar hjálp við að snúa upp á handleggin á bóndanum svo hann segji Jáááááá
Helga Auðunsdóttir, 17.1.2008 kl. 21:37
Já Helga, Grikkland er yndislegur staður og er stefnan tekin á að fara á mínar slóðir sem fyrst.
Það héldu reyndar flestir að ég væri bara í sól og sumaryl... en það var kalt, ringdi og svo snjóðaði líka á okkur þarna þegar ég skrapp heim yfir jólin þá var kaldara þar en hér heima.
Ætla að reyna að´peppa mig upp í að skrifa um ferðina næstu daga
Solveig Pálmadóttir, 18.1.2008 kl. 08:52
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.