28.11.2007 | 09:22
Hvaða rugl er þetta?
Að hún hafi lagt fram fyrirspurn til núverandi heilbrigðisráðherra finnst mér ekki lýsa miklum gáfum "háttvirts" þingmanns / þingkonu (langar mig þó að benda á að konur eru líka menn)
Litavalið segir sig bara sjálft en þessar feministabxxxxx eru algjörlega að missa sig í jafnréttisbaráttu sinni. Sé ég enga ástæðu til að breyta þessari áratuga hefð. Ég sé fyrir mér hvíta veggi, hvítklætt starfsfólk, hvít sængurver, hvítar innréttingar og nú vill hún breyta einu litunum sem nánast fyrirfinnast á sjúkrahúsum... í hvað? Hvítt þá??
Eignist ég fleiri börn þá vel ég takk fyrir, bleikt eða blátt teppi, bleikt eða blátt armband, bleik eða blá föt á krílið mitt.
Þvílíka bullið og þetta er maður að borga fyrir. Er ekkert annað sem er nauðsynlegra?
Ekki meira blátt og bleikt | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Eldri færslur
- Júlí 2011
- Október 2010
- Apríl 2010
- Júní 2009
- Apríl 2009
- Janúar 2009
- Desember 2008
- Nóvember 2008
- Október 2008
- September 2008
- Ágúst 2008
- Júlí 2008
- Júní 2008
- Maí 2008
- Apríl 2008
- Mars 2008
- Febrúar 2008
- Janúar 2008
- Desember 2007
- Nóvember 2007
- Október 2007
- Júní 2007
- Maí 2007
- Apríl 2007
- Mars 2007
- Febrúar 2007
Athugasemdir
Vá hvað fólk( samt varla fólk meira öfgafeministar) á bágt.
Er ekkert betra um að vera á Þinginu en þetta.
Maður spyr sig.
Freyr Hólm Ketilsson, 28.11.2007 kl. 09:56
Ég er gjörsamlega orðlaus yfir þessari frétt. Ja ekki eru áhyggjur hennar miklar eða þá að við lifum bara í svona perfekt heimi . Þessi kona ætti nú bara að skammast sín fyrir að geta ekki verið málefnalegri
Sif (IP-tala skráð) 29.11.2007 kl. 13:04
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.