14.8.2008 | 02:52
Hjálp!
Ritstífla - ritstífla - ritstífla og aftur ritstífla.
Hef frá svo mörgu ađ segja og ţarf ađ tjá mig um menn og málefni en kem engu frá mér. Sé ađ ég ţarf ađ heilsa upp á gamlan vin sem komin er heim frá Vestfjörđunum eftir sumarútlegđ og margt fleira. Ég virđist bara vera alveg tóm síđan ég klárađi skólann 06 og veikindin strax í kjölfar útskriftar, spurning ađ fara í mastersnám ţví af óskiljanlegum ástćđum hef ég aldrei eins mikiđ ađ segja frá og tjá skođanir mínar eins og ţegar á ađ vera ađ lćra fyrir próf o.ţ.h. Ţá renna frá manni heilu ritgerđirnar í formi bloggs (áđur barnalands)
Stendur alltaf til ađ setja inn klausu um skiptinámiđ mitt í Grikklandi. Á hana tilbúna einhversstađar.
Andvökunótt eins og er, skil ekki af hverju ţví hef nú ekki oft átt erfitt međ ađ sofna. En svona gerist bara.
Lćt fylgja hér eina mynd sem tókum um miđnćtti sl laugardagskvölds flugeldasýningu á Jökulsárlóni, ţvílík fegurđ.. hef sjaldan upplifađ annađ eins. Ćtlum ađ bóka okkur í gistingu á sama tíma ađ ári ţví ţessu vil ég ekki missa af. Vonandi verđ ég búin ađ endurnýja myndavélina áđur ţví á svona stórfenglegum stundum vill mađur vera međ góđa grćju til ađ ná mögnuđum myndum.
Starfsfólk Jökulsárlóns, takk fyrir okkur - vonandi haldiđ ţiđ áfram um ókomna tíđ og mana ég alla sem tök hafa á ađ láta ţessa stórkostlegu sýningu ekki framhjá sér fara.
Eigiđ góđa nótt - SP
Eldri fćrslur
- Júlí 2011
- Október 2010
- Apríl 2010
- Júní 2009
- Apríl 2009
- Janúar 2009
- Desember 2008
- Nóvember 2008
- Október 2008
- September 2008
- Ágúst 2008
- Júlí 2008
- Júní 2008
- Maí 2008
- Apríl 2008
- Mars 2008
- Febrúar 2008
- Janúar 2008
- Desember 2007
- Nóvember 2007
- Október 2007
- Júní 2007
- Maí 2007
- Apríl 2007
- Mars 2007
- Febrúar 2007
Bćta viđ athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.