Leita í fréttum mbl.is

Ég keypti gult öryggisvesti á minn 8 ára.

P1130018Í Henson fást öryggisvesti og kosta um 1400 kr minnir mig. Ég keypti eitt stk fyrir minn 8 ára og mun hann ekki fara út án ţess á međan dagurinn er stuttur, fengum ţađ sent í pósti í gćr. Hann er vođalega ánćgđur međ ţađ og var í ţví hér inni í allan gćrdag og um leiđ og kemur heim í dag og vill fara út ađ hjóla fer hann í ţađ.

Börn eru alltof lítiđ áberandi í umferđinni, yfirleitt á dökkum hjólum, međ dökka hjálma og jafnvel dökk-klćdd.

SETJUM ENDURSKINSMERKINGAR Á BÖRNIN OKKAR!!


mbl.is Ekiđ á barn viđ Hólabrekkuskóla
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Höfundur

Solveig Pálmadóttir
Solveig Pálmadóttir
Business-legally-blond og rekur ferđaţjónustufyrirtćkiđ Óbyggđaferđir ehf ásamt Unnari Garđarssyni. Viđskiptalögfrćđingur frá Háskólanum á Bifröst 2006. Einnig hárgreiđslumeistari og ţriggja/fjögurra stráka móđir og hundaeigandi.

341 dagur til jóla

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband