Leita í fréttum mbl.is
Embla

Bloggfćrslur mánađarins, apríl 2007

Vonlaust!

Ég sé mig knúna ađ setja eftirfarandi fćrslu inn í annađ sinn.

 

Ég skil nú bara ekki af hverju veriđ er ađ setja aldrađa og öryrkja í sama flokk. Ţetta er gjörólíkur ţjóđfélagshópar međ sitthvora ţjónustuţörf ađ mörgu leiti.

 

Barátta ţessara tveggja hópa snýst um svo mikiđ meir en kjör, ţó báđir eigi ţađ augljóslega sameiginlegt ađ vilja leiđrétta kjör og ađbúnađ lífeyrisţega á landinu eins og fram kemur í stefnu frambođsins, enda ekki vanţörf á. Ţá tel ég ţetta ekki vera réttu leiđina til ađ vekja athygli á málsstađ sínum.

 

Geri ég alls ekki lítiđ úr ţeirra áherslum en mín skođun er sú ađ ţeir eigi alls ekki ađ standa í frambođi saman, einir og sér. Ţessir hópar eiga ađ vinna af krafti innan stjórnmálaflokkanna. Má međal annars nefna ađ Samfylkingin ásamt samtökunum 60+ hafa veriđ ađ funda um landiđ, hafa hinir flokkarnir eflaust á stefnuskrá sinni ađ bćta hag aldrađra og öryrkja. En eitt er víst, ţađ er ađ ljóst er ađ fremur er framkvćmda ţörf en fleiri nefndarskipana ţar sem málefni aldrađra hafa margoft veriđ rannsökuđ. Ađgerđa er ţörf, komin er tími á ađgerđir.

 

Ég vil fá ađ sjá embćtti umbođsmanns aldrađra stofnađ og ţađ sem allra fyrst. Ţeir sem vilja fá ađ lesa rökstuđning minn fyrir ofangreindu geta sett sig í samband viđ mig, ţví Bs ritgerđ mín fjallar um réttarstöđu aldrađra og er hún til sölu á vćnan pening Wink, nú eđa lesiđ tölublađ Dagskrárinnar á Selfossi sem mun verđa dreift nk fimmtudag. Mun birtast smá pistill eftir mig í nćstu tveimur til ţremur tölublöđum ţar sem ég hef mikinn áhuga á málefnum aldrađra sem lúta ađ mannréttindum, eđa öllu heldur mannréttindabrotum gagnvart ţeim, oft af hálfu stjórnvaldsins.

 

Ég er ekki komin á aldur og tilheyri ekki hópi öryrkja, eitt er víst ađ enn eru 26 og 1/2 ár ţar til ég tilheyri hópi aldrađra, m.v 1. tl. 2. gr. laga nr. 125/1999,  ţví breytir engin. En ţađ er á hreinu ađ engin veit hvađ morgundagurinn ber í skauti sér.

 

 


mbl.is Baráttusamtökin skiluđu inn gögnum í Reykjavík suđur eftir ađ frestur rann út
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

fleiri nefndir??

Ljóst er ađ fremur er framkvćmda ţörf en fleiri nefndarskipana ţar sem málefni aldrađra hafa veriđ margoft rannsökuđ, međal annars í skýrslu Ríkisendurskorđunnar og starfshóps á vegum Reykjavíkurborgar sem gerđi áćtlun áriđ 2003, allt til ársins 2015 um málefni aldrađra
Klippt úr bs ritgerđ minni.


mbl.is Nefnd skođar mögulega tilfćrslu í málefnum aldrađra
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

Maritime Law - Greece

Ţađ hefđi veriđ gaman ađ heyra hvađ Professor Emer. A. Kiantou-Pampouki gamla, kennarinn minn í Maritime Law í háskólanum í Thessaloniki hefđi ađ segja um ţetta slys. Hér á íslandi hefđi hún veriđ komin á eftirlaun fyrir ca 20 árum síđan, en ađ sitja hjá henni í tímum og hlusta á hana var hrein snilld, hún var hafsjór af upplýsingum... kannski ég grafi upp glósurnar mínar og lesi ţćr yfir.

En ţetta er hrćđilegt slys og hefđi getađ fariđ mikiđ verr en fór. 

Góđa páska og gangiđ hćgt um gleđinnar dyr!! 


mbl.is Yfirmenn sokkins farţegaskips ákćrđir fyrir vanrćkslu
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

Höfundur

Solveig Pálmadóttir
Solveig Pálmadóttir
Business-legally-blond og rekur ferđaţjónustufyrirtćkiđ Óbyggđaferđir ehf ásamt Unnari Garđarssyni. Viđskiptalögfrćđingur frá Háskólanum á Bifröst 2006. Einnig hárgreiđslumeistari og ţriggja/fjögurra stráka móđir og hundaeigandi.

61 dagur til jóla

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband