Leita í fréttum mbl.is

Gönguferð!!

Ég gekk ca 12 - 15 km í dag, upp fjall, uppi á fjalli, niður fjall, í þúfum, á grjótvegi (línuvegur) og svo þúfum og aftur þúfum... samt get ég ekki sofnaðShocking. Set inn myndir þegar nenni að blogga almennilega um það.

Ætla að reyna að rembast við að sofna Pinch zzzzzzz..............Sleeping ohh...klukkan er rúmlega eitt.

Góða nótt!!!! Shocking

 


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 identicon

Þú ert bara eins og ég, vakandi frameftir kvöld eftir kvöld

Aðdáandi (IP-tala skráð) 19.5.2008 kl. 19:36

2 identicon

Ég gat ekki athugasemdir við fyrri færsluna, það eru víst einhver tímamörk á því... þannig að ...

Til hamingju með strákinn :) Mikið svakalega er hann orðinn myndarlegur og flottur enda ekki langt að sækja það. Hann hlýtur að vera mjög vinsæll hjá stelpunum. Það verður nóg að gera hjá þér að fylgjast með því öllu saman ;)

Erla Björk (IP-tala skráð) 26.5.2008 kl. 09:47

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Höfundur

Solveig Pálmadóttir
Solveig Pálmadóttir
Business-legally-blond og rekur ferðaþjónustufyrirtækið Óbyggðaferðir ehf ásamt Unnari Garðarssyni. Viðskiptalögfræðingur frá Háskólanum á Bifröst 2006. Einnig hárgreiðslumeistari og þriggja/fjögurra stráka móðir og hundaeigandi.

249 dagar til jóla

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband